Richard Gould

CTO, Software Developer, Language Learner

Nóra - Er Einhver að Hlusta? - Lyrics

Nóra is Auður Viðarsdóttir, Egill Viðarsson, Frank Arthur Blöndahl Cassata, Hrafn Fritzson, and Óskar Kjartansson. Lyrics are copyright Nóra. You can purchase this album on Nóra’s page on bandcamp.

Translation by Richard Gould, with assistance from Óskar Bragi Stefánsson and Lárus Þór Jóhannsson. Corrections welcome :)

  1. Apoteles
  2. Bólaheiðfall
  3. Opin Fyrir Morði
  4. Prentvillur
  5. Sæfarinn Ólons
  6. Hæðir
  7. Millilúður I
  8. Sjónskekkja
  9. Horft Inn
  10. Horft Út
  11. Millilúður II
  12. Skóflaðu Mér
Apoteles

Sérð þú hann líka
úti í horni
í bláum kjól
hann er með andlitið á hnjánum
beyglað bak
og með allt of stórar hendur
við skulum
bíða hérna örlítið lengur
þangað til
að sólin slekkur á sér
til að augun okkar geti ekki séð hann

Slökktu á þér
Apoteles

Do you see him too?
in the corner
in a blue dress
his face on his knees
bent back
and with hands too large
let's
wait here a little longer
until
the sun goes out
until our eyes can't see him

turn yourself off
Bólaheiðfall

Þau sextíu ár
sem ég hef dregið andann
hef ég brotið í spað
allt í kring um mig
nú sé ég hluti sem
enginn vildi sjá
nú skil ég tungumál
sem enginn virtist ná

og við gerum allt
aftur upp á nýtt

og við gerum allt
aftur upp á nýtt

réttu mig af
rífðu mig á fætur
fólkið fyrir utan
bíður eftir mér
en höllin skelfur og
snýst af sjálfri sér
hæðin var byggð til að
brotna undan mér

þó við gerum allt
aftur upp á nýtt
þó við gerum allt

eða hvað
hjartað slær í röngum takt
þakið hrynur yfir, og þegar höfuðið kemst í lag
vakna ég á gömlum stað
þurrka sótið af
og ég er búinn að sjá þetta allt
virkið mitt á sama stað
skurðurinn í kring um það
það er allt eins og það var
nú vil ég fá að reyna að
endurtaka alltsaman
ég er 16 ára í dag
16 ára í dag
16 ára í dag






Bólaheiðfall*

These sixty years
which I have breathed
I have broken/hacked into pieces
everything around me
now I see that which
no one wanted to see
now I understand a language
which no one seems to get

and we do everything
all over again

and we do everything
all over again

fix me
snap me out of it
the people outside
are waiting for me
but the hall is shaking and
spinning on its own
the floor was built to
break under me

even though we do everything
all over again
even though we do everything

or is it?
the heart beats to the wrong rhythm
the roof caves in, and once my head clears
I awake at an familiar place
I dust off the dirt
and I have seen all of this
my fortress at the same place
the moat all around it
it is just like it was
now I want to be allowed to
repeat it all
I am 16 years old today
16 years today
16 years today

*Made up word that's likely a play on words
from "heilablóðfall", or cerebral hemorrhage.
"Bóla" can mean bed or dwelling, "heið" could
mean clear or cloudless, and "fall" can mean
a fall, amongst many other things.
Opin Fyrir Morði

Sjáðu sjáðu
farðu og gáðu
skugginn sefur
núna veistu
nóttin hefur
engin augu

Sjáðu sjáðu
farðu og gáðu
tunglið bíður
nóttin líður
myrkrið hefur
engin augu

Ég er opin fyrir morði
Open To Murder

Look look
go and see
the shadow sleeps
now you know
the night has
no eyes

look look
go and look
the moon waits
the night passes
the darkness has
no eyes

I am open to murder
Prentvillur

Guð leiddi þig alla leið
kveikti svo í öllu saman

Fólkið þitt ráfar um
botnar ekki í látunum

Bein brotnar af
og ég dreg til mín
hluta sem sat eftir

Upplitaðar minningar
liggja í haug
bak við skúrinn

Fjandsemin fleytir mér
alla leið

Þau syngja um það
áttu að velja eða hafna
að skjóta í kaf
alla hina, eða hvað?
Þó við lifðum hundraðþúsund ár
myndi ekkert ná í gegn
hvernig eigum við núna að lifa?
þegar botnin rifnar
alltaf á sama stað
Printing Errors

God led you the whole way
He set it all on fire

Your people wander around
don't understand the noise

a bone breaks off
and I drag towards me
a piece that was left behind

faded memories
lie in a grave
behind the shed

hostility keeps me afloat
the whole way

They sing of that which
they were supposed to pick or choose
to shoot until it sinks
all the others, or what?
Even if we lived for a hundred thousand years
nothing would get through
how are we supposed to live now?
when the bottom rips
always in the same place
Sæfarinn ólons

Staðafæta

eldingar sprengdu af merkingar
sendum hann einsaman
einsaman

Áfælingar, stingdu (stingtu) af

áhöfnin sprengdi gat
á hliðina
egningar, aftaka
og út í vatn
nú flýt ég þar
með hendurnar
moldugar
og fæturna
tætta af
hleypið mér
út á haf








Ólon’s seafarer*

Staðafæta [1]

Meanings exploded from the lightning
we send him off alone
alone

cowards - “run off!”

the crew blew a hole
in the side
provocations, execution
into the water
now I float there
with my hands
muddy
and my feet
torn off
let me
out to sea

* Sæfarinn is also the title of the Icelandic
translation of Twenty Thousand Leagues Under
the Sea. The meaning of Ólon is unclear.

[1] - A made up word, with "staða" from "stadur"
(place), and "fæta" maybe from "fætla" (many legs,
as in bugs), although that's a stretch.
Hæðir

Borgin vefur höndunum
höndunum utan um hálsinn
grefur neglurnar ofan í holdið
utan um heilastöðvarnar
fæ ég leyfi til að grafa mig
niður í skítuga jörðina
fæ ég leyfi til að losa mig
til þess að þrífa alla tjöruna af

klæðum þau í eitthvað annað
felum þau áður en að hópurinn
brennir og geldir og kæfir það alltsaman

hengið þá hengið þá alla
drullan og hrákinn og skíturinn út um allt
og við vissum það strax
við hefðum þetta ekki af

hengjum þá hengjum þá alla
svitinn og ólyktin dreifir sér út um allt
þrífið ykkur við innganginn
ég kem þessu aftur í lag

brennið þá brennið þá alla
tangirnar, ryðgaðir naglarnir út um allt
bindið börnin við staurana
og rekið þá alla í kaf.

Ég gerði það sem ég gat.
Hills

The city wraps the hands
the hands around the throat
buries the nails into the flesh
outside parts of the brain
can I have persmission to bury myself?
down in the filthy earth
can I have permission to free myself?
in order to clean all the tar off

let's dress them in something else
let's hide them before the group
burns and castrates and suffocates it all

hang them hang them all
the mud and the spit and the shit everywhere
and we knew it right away
we were not going to make it

we hang them we hang them all
the sweat and the stench spreads everywhere
clean yourself off at the entrance
I will make this work again

burn them burn them all
the tongs, rusty nails everywhere
tie the children to the posts
and drive them all deep in

I did what I could
Millilúður I


Between-trumpet I
(possibly play on milliliður, intermediary)
(instrumental)
Sjónskekkja

Ég heyri ekki í sjálfum mér
eitthvað lið hefur safnast í kring um mig
á ferli mínum tókst mér að
teikna ljóta mynd, semja lélegt ljóð

Hvernig leið þér þegar að, þú horfðir yfir?
Sendið bílana eftir mér
Það er ekkert fleira að sjá.

Ég skila mér ekki aftur
ég vil finna einhvern betri stað
og einhvernvegin tókst mér að
setjast að á jörð sem er ekki til

Reyndu að hugsa samt til mín
bara einhverntíman
legðu pokann yfir mig, það er ekkert fleira að sjá.

Ég reyndi allt sem að ég gat
þú verður bara að afsaka
ég er að missa stjórnina
ég hleyp í hringi um sjálfan mig
því dóttir þín er hálfviti
veggirnir slá í sama takt
og vatnið lekur út um allt
(leyndó)
Astigmatism

I can't hear myself
some crowd has gathered around me
in my career I managed to
draw an ugly picture, compose a poor poem

How did it feel when you looked over?
Send the cars to me
There's nothing more to see

I'm not coming home again
I want to find some better place
and somehow I managed to
settle down on ground which isn't there

yet try to think about me
just sometimes
lay the bag over me, there's nothing more to see

I tried everything I could
You just have to apologise
I am losing control
I run in circles around myself
because your daughter is a half-wit
the walls strike in the same beat
and the water leaks out of everything
(something secret)
Horft Inn

Sjáðu,
ég er hættur að betla
og ég er kominn í jakkaföt sem ég stal
og ég greiddi á mér hárlubban
og nú sný ég mér að, að þér
hvað viltu meira?
og ég hverf inn í sjálfan mig.

Sérðu það?
Ég er hættur að svara
núna bý ég fyrir utan bæinn
og ég lifi af sjálfum mér
ég er beint fyrir utan
sem er, og veistu hvað?
Það er sársaukalaust
ég er uppvakningur
ég er endurfæddur
Ég var tjóðraður við lögmál
sem mér tókst að brjóta
því hér þarf ég ekki að sanna mig
Hvers virði er það?

Er það betra í dag?
eða er enn sama fnykurinn?
ef þú stingur þau af
skulum við bíða eftir þér
Fleygðu því sem ég skil
skildi eftir við dyrnar
á eldinn
Look in

Look,
I am done begging
and I have come in a suit which I stole
and I combed my unkempt hair
and now I turn to, to you
what more do you want?
and I disappear into myself.

Do you see it?
I am done answering
now I live outside the town
and I survive own my own
I am right outside
that is, and you know what?
it's painless
i am a zombie
i am born again
i was tethered to a principle
which I managed to brake
because here I don't need to prove myself
What's it worth?

Is it better today?
or is it still the same stench?
if you escape from them
we will wait for you
throw away that which I understand
left at the door
into the fire
Horft Út

Meðan ísinn bráðnar
opnast fyrir mér
þegar holan fyllist
skríð ég út og fer
þegar fólkið nálgast
hætti ég að sjá
og hendurnar
brjóta leið fyrir okkur alla
fyrir okkur alla
Look Out

While the ice thaws
opens up to me
when the hole fills
I crawl out and leave
when the people approach
I stop seeing
and my hands
break a path for us all
for all of us
Millilúður II


Between-trumpet II
(possibly play on milliliður, intermediary)
(instrumental)
Skóflaðu Mér

Og ég aftengdi mig
og fór úr leið því ég er
barn, hálfviti
og fleyið sökk
með látum niður í hyldýpið
og ég hrín og öskra eins og öll kvikindin
í kring um mig

Styddu þig við einhvern annan
Styddu þig við einhvern annan
Sálin mín öskraði og brann

Tókstu eftir því
hvernig tilveran breytti öll um lit
þegar þú skóflaðir mér
niður niðurfallið
og ég er, ég er
kominn algjörlega úr takt
og ég er, ég er
er einhver að hlusta?
Shovel me

And I disconnected myself
and went out of the way
child, idiot
and the boat sank
with noise down into the abyss
and I cry and scream like all the creatures
around me

support yourself with someone else
support yourself with someone else
my soul screamed and burned

did you notice
how all the colours have changed
when you shovelled me
down the drain
and I am, I am
completely out of rhythm
and i am, i am
is anybody listening?

Comments